Charles Davenant

Charles Davenant (eða D'Avenant) (16561714) var breskur hagfræðingur. Hann tilheyrði Tory stjórnmálaflokknum og sat meðal annars á þingi fyrir hönd kjördæmana St. Ives og Great Bedwyn. Davenant var mikill stuðningsmaður merkantilisma og gaf út fjölmörg verk tengd hagfræðinni. Þar má meðal annars nefna An Essay on the East India trade og Two discourses on the public Revenues and Trades of England. Hann kom einnig fram með King-Davenant lögmálið sem er í raun grunnhugmyndin af lögmáli eftirspurnar sem spilaði síðar grunnvallarhlutverk í þróun á klassísku og nýklassísku hagfræðinni.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy